betri heimur?

Við konur vildum gera betri heim og til kom kveinréttinda baráttan með kjarna konu eins og Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Þær gáfust ekki upp og fengum við í kjölfarið kosningarétt og leyfi fyrir að ganga í skóla og mennta okkur með jafnt aðgengi og karlmenn. Allt þetta er gott og blessað og er ég mjög þakklát fyrir þann dugnað og endalausu þolinmæði og hörku sem þær höfðu til að gera þetta að raunveruleika. En þá er það nútíma kventrétinda baráttan. Mér finnst hún vera búinn að missa marks og sjónar af því sem lagt var upp í í byrjun. Þær eru komnar út í að segja og þvinga konur út í að gera hluti sem þær vilja kannski ekki gera eins og kona sem velur það að vera erótískur dansari eða strippari, Kveinréttinda konur gleyma því að þær völdu í skemmri eða styttri tíma að stunda þessa iðju og það finnst mér ekki koma neinum við og að halda því fram að þær eru í einhvers konar þrælkun er alveg með ólíkindum vitlaust. Eins og það væri ekki búið að hvísla á keflavíkur flugvelli í eira tollarans "HELP ME". Það kann að vera að úti í heimi er þetta algengt en ekki hér. Og væri ekki nær í lagi að eimbeita sér að því sem skiptir máli.

En hvað skiptir máli?

Að mínu mati þarf að gera beitingu innan baráttuna og bæta ímyndina. Það er margt gott sem væri hægt að berjast fyrir ef það yrði hætt þessu þvaðri um AF ÞVÍ AÐ ÉG ER KONA ÞÁ Á ÉG AÐ FÁ HITT OG ÞETTA, málið er að það er margt sem við viljum sem er bara ekki hægt. Kvenamaður vill kannski fá að labba um göturnar í svo stuttu pilsi að það varla nær niður fyrir p-ið og verða óáreitt. Það veit það hver heilvita maður að það er ekki hægt vegna þess að það er alltaf þessi eini sem ekki skilur eða fattar. Það er jafn vitlaust og ætla að fara að partía inn í Grænlenskum togara ein með 20 fullum grænlendingum og halda að ekkert gerist, eða að karlmaður fari niður á hafnarkrá og veifi þar fyllu peninga veski af 5000 kr og verða svo hissa á að hann var rændur. Ég er kvennmaður og vitið ég þarf ekki að láta semja mér hvað er skinsamlegt og hvað ekki, ég er með það sem kallast á ensku comomsens. Ég vil heldur ekki að það er í lögum um að af því að ég er kona þá á ég að fá. Mér þætti skinsamar að baráttan einbeiti sér að málum sem koma sér vel fyrir alla, jafnt konur og karla. Við erum nefnilega búnar að gleyma okkur svolítið í okkur sjálfum að við erum byrjaðar að traðka á þeim, það eru ekki nema örfá ár síðan karlmenn fengu feðraorlof, pælið aðeins í því! Mér finnst að það ætti að berjast fyrir því að þyngja dóma við kynferðisglæpum og þá sérstaklega þegar barn á í hlut. Barna níðsla er það eins sem sálfræðingar og aðrir fræðimenn geta ekki læknað. Og að þessir menn skulu fá svona stutta dóma og skilorð bundinn út af hefð í réttarkerfinu er fáránlegt. Ummæli Jóns S hægstarréttadómara eru til skammar og heldur maður að maðurinn sé ekki alveg heill að halda þessu fram. Hvað ef þetta væri barnið hans eða afabarn. Fyndist honum það í lagi að viðkomandi væri komin á vapp um göturnar eftir örfáa mánuði? Það væri fínt að fá svar hans við þessari spurningu eða yrði málið að það er allt annað! Mér finnst allt í lagi að við köstum út þessari sænsku stefnu um að senda menn í fangelsi til að gera þá að betri mönnum. Þeir brutu á mannréttindum einhvers og af hverju á þá að halda utan um mannréttindi hans, mér finnst að það á að fjarlæga þá af götunni til að vernda mannréttindi okkar, SKÍTT MEÐ ÞEIRRA, ÞEIR BRUTU OKKAR!! Ísland er ekki stórt land og samt eigum við í stórkostlegum vandræðum með að halda hér uppi lögum og reglum og verjum vitlausa fólkið. Ég segi stopp, tökum á málunum með hörku áður en það er of seint. Verum stoltir íslendingar og sínum það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnea Helgadóttir
Magnea Helgadóttir
Sjálfstæð ung kona sem vill koma skoðunum sínum á framfarir. Er náms kona og elskar list og hönnun og stefni á arkitekt nám. Á tvær litlar yndislegar dætur og hef nóg að gera:)

Eldri færslur

Nýjustu myndir

  • 2007 canada 001 (221)
  • 2007 canada 001 (393)
  • 2007 canada 001 (226)
  • 2007 canada 001 (225)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband